Talandi um mega ódýrar en góðar snyrtivörur, þá keypti ég mér 4 augnskugga frá Make Up Geek. Var búin að vera mjög spennt að prófa og bíð nú eftir sendingunni sem fór af stað í dag. Keypti mér litina Peach Smoothie, Cocoa Bear, Cinderella og Creme Brulée. Ég er svona 98,7% viss um að ég muni kaupa mér fleiri liti. Mögulega alla..ef ég missi mig. Keypti bara svona "pans" til að setja inní nýju fínu tómu Mac pallettuna mína þar sem ég get loksins haft alla augnskuggana mína saman á einum stað. Eins og ein stór hamingjusöm fjölskylda. Mjög falleg fjölskylda. Á eftir a depot-a 4 Mac augnskugga, búin að kynna mér á youtube hvernig það er gert (svona..) - vonandi er það svona auðvelt.
Happy shopping!
No comments:
Post a Comment