Afsakið bloggleysið - hér kemur eitt með hraði, aðallega myndir samt. Fékk í jólagjöf Sleek eyedust glimmer og notaði hér koparlitað glimmer sem heitir
Inferno. Eins og sést á myndunum gerir það undur fyrir græn augu! Með því notaði ég dökkblágráan augskugga frá
the Balm. Inn í augnkrókana notaði ég
Naked Lunch frá Mac og setti smá Maybelline gel eyeliner alveg við augnhárin. Maskarinn er nýr en ég vann hann í facebook leik hjá L'Oreal. Hann heitir
Million lashes og er geeeeggjaður! Lengir hvert augnhár fyrir sig og engar klessur. Varaliturinn er frá Maybelline,
Choco Cream og
Sugarbomb gloss frá Benefit

Nú ætla ég í bústað með góðum vinum yfir helgina! Hafið það gott :)
No comments:
Post a Comment