Wednesday, November 27, 2013

Nude varalitir

Fór í gegnum varalitina mína í dag og fann til nokkra "nude" varaliti sem passa vel við smokey augnförðun vetrarins og hátíðanna sem eru framundan. Ætla svo að reyna að setja inn eitthvað af sýnikennslumyndum/myndböndum á næstunni ef ég skyldi taka mér pásu öðru hvoru :)

Elf (Eyes Lips Face) - Runway Pink



Mattur fölbleikur - ótrúlega góður miðað við verð!
------------------------------------------------------------------

Lovelorn - Mac



Sá nýjasti í safninu - ekki beint nude en samt svona "hversdags ekki of öskrandi bleikur" . Takk Bryndís!
-------------------------------------------------------------------

Choco cream 715 - Maybelline



Fullkomin nude varalitur.
-----------------------------------------------------------------

Syrup - Mac



Besti "your lips but better" litur sem ég hef fundið hingað til
-----------------------------------------------------------------
Innocence, beware! - Mac



Þessi er ótrúlega fallegur sérstaklega með nude varablýanti undir. Var í einhverri limited edition línu frá Mac sem ég man því miður ekki hvað heitir.
------------------------------------------------------------------

113 - Kate Moss fyrir Rimmel



Myndin sýnir litinn ekki alveg nógu vel - hann er eiginlega alveg húðlitaður. Mjög fallegur undir gloss, sérstaklega Beige frá NYX
------------------------------------------------------

Ef ykkur vantar hinn fullkomna nude varalit myndi ég hiklaust skella mér á Choco Cream frá Maybelline. Ódýr og einn besti nude varalitur sem ég hef prófað!


-kara :)


Wednesday, November 20, 2013

Uppáhalds hornið heima

Núna síðan við fluttum hef ég verið að dunda mér við að raða og breyta og bæta í uppáhalds horninu mínu í íbúðinni. Ótrúlega fallegar hillur sem hægt er að setja saman á mismunandi hátt, snúa við og draga út. Ég er búin að raða allskonar dóti í þær og er frekar ánægð með útkomuna þó það vanti ennþá í eina hillu.



Marc Jacobs og Michael Jackson


Ballettstytta sem mér þykir ótrúlega vænt um ásamt sviðs-myndum


Skemmtilegasta bók í heimi


MJ <3 MJ



Minningar úr Kúbuferðinni


Myndaalbúm


Skólablöð úr MR og Verzló, meira iittala, afmæliskort frá góðum vinkonum og fallegu snjókornakertastjakarnir - set meira inn um þá seinna :)








Fallegi píanóbekkurinn


Gamalt píanó sem ég kann því miður ekki að spila á


Kontrabassinn flottur við vegginn


Fleiri Verzló bækur


Bækur og bækur


Enn á eftir að fylla upp í neðstu hilluna vinstra megin en í þessari hægra megin er bók um Vladimir Malkhov dansara og Sykur plata


Saturday, November 2, 2013

Friday, November 1, 2013

Einföld augnförðun-myndband

Nýtt myndband með ótrúlega einfaldri augnförðun og dökkrauðum vörum er komið inn HÉR




Góða helgi!