Wednesday, November 20, 2013

Uppáhalds hornið heima

Núna síðan við fluttum hef ég verið að dunda mér við að raða og breyta og bæta í uppáhalds horninu mínu í íbúðinni. Ótrúlega fallegar hillur sem hægt er að setja saman á mismunandi hátt, snúa við og draga út. Ég er búin að raða allskonar dóti í þær og er frekar ánægð með útkomuna þó það vanti ennþá í eina hillu.



Marc Jacobs og Michael Jackson


Ballettstytta sem mér þykir ótrúlega vænt um ásamt sviðs-myndum


Skemmtilegasta bók í heimi


MJ <3 MJ



Minningar úr Kúbuferðinni


Myndaalbúm


Skólablöð úr MR og Verzló, meira iittala, afmæliskort frá góðum vinkonum og fallegu snjókornakertastjakarnir - set meira inn um þá seinna :)








Fallegi píanóbekkurinn


Gamalt píanó sem ég kann því miður ekki að spila á


Kontrabassinn flottur við vegginn


Fleiri Verzló bækur


Bækur og bækur


Enn á eftir að fylla upp í neðstu hilluna vinstra megin en í þessari hægra megin er bók um Vladimir Malkhov dansara og Sykur plata


2 comments: