Sunday, July 21, 2013

Fimmvörðuháls-myndir

Ég gekk Fimmvörðuhálsinn úr Skógum yfir í Bása í Þórsmörk í gær í hópi góðra vina. Fengum frábært gönguveður og smá sólarglætu þegar við komum niður. Snilldarlega vel heppnuð helgi að baki!
Mér fannst einu sinni ótrúlegt hvernig fólk nennti að arka yfir fjöll og firnindi og uppskera bara blöðrur á fótum og verk í baki og hnjám. En ég skil það sko heldur betur núna - ótrúlega eigum við fallegt land! Útsýninu á leiðinni verður ekki lýst með orðum! Svo ég sýni ykkur bara myndir í staðinn.
Leiðinlegt reyndar að á sumum myndunum sést ekki aleg nógu langt þar sem smá þoka skyggði á útsýnið.
























-njótið dagsins í sólinni!
áfram Stjarnan!

-kara:)



No comments:

Post a Comment