Monday, August 25, 2014

Mac varalitirnir mínir

Um daginn áttaði ég mig á því að Mac varalitasafnnið mitt var farið að stækka ansi ört svo ég tók mig til og tók mynd af þeim öllum og "swatches" á hendina á mér fyrir ykkur sem eruð að velta fyrir sér hvaða lit þið eigið að splæsa í næst - ég get engan veginn gert upp á milli þeirra og finnst allir bráðnauðsynlegir og gullfallegir.




Frá vinstri: Enchanted one - Lovelorn - Hue - Syrup - Innocence Beware


Rebel - Russian Red - Relentlessly Red - Diva - Cyber

Ætla ekki að lýsa hverjum og einum en hér eru myndir 

Enchanted One



Lovelorn



Hue



Syrup



Innocence Beware (limited edition)



Rebel



Russian Red



Relentlessly Red



Diva



Cyber



Einn varð reyndar útundan, Costa Chic, en hann er í pössun hjá mömmu


Ef ég þyrfti nauðsynlega að velja uppáhalds og óuppáhalds Mac varalitina mína væri Innocence Beware minnst uppáhalds - aðeins of ljós og svona ekki alveg tóna við minn húðlit. Uppáhalds akkúrat núna á þessari stundu og í sumar bara er Relentlessly Red - svooo mattur og bleikur. Í haust tekur svo sennilega Diva við af honum. Annars getur maður alltaf á sig blómum bætt og safnið mun sennilega halda afram að stækka næstu mánuði og ár...



Afsakið annars bloggleysið. Búið að vera brjálað að gera en nú fer allt að komast í rútínu aftur og miiiiikið er ég glöð með það. Gengur allt meira smooth þannig.

Um að gera svo að setja á sig fallegan varalit til að hressa upp á annars gráan dag!

-Kara









No comments:

Post a Comment